Um okkur

Um okkur

Þjónusta Eignaleigunnar byrjaði árið 2017 sem viðbót við rekstur G-Unit ehf. á íbúðum þess. Það vakti lukku hjá mörgum að geta sloppið við að hugsa um reksturinn og þá sérstaklega viðhald á eignunum, svo við höfum haldið okkur við þetta síðan.

Eignaleigan rekur aðallega fasteignir fyrir einstaklinga og fyrirtæki en við getum einnig aðstoðað til dæmis dánarbú við rekstur eigna tímabundið.

Núna erum við með skrifstofu og þvottahús á Vagnhöfðanum og nokkra tugi af eignum í rekstri.

Aukalega við reksturinn og viðhaldsverkefni tökum við að okkur þrifstörf á skrifstofum, heimilum og ferðaþjónustueiningum og getum alltaf bætt við okkur. 

Teymið

Vegna Covid samdráttar fór teymið úr fimm niður í tvo tímabundið ....Ertu drífandi sölumaður? Hafðu samband!

Róbert Fannar Halldórsson
Eigandi
Róbert Fannar Halldórsson
Eigandi
Eignaleigan.is er þjónusta hjá fyrirtækinu G-Unit ehf. sem er í eigu Róberts Fannars Halldórssonar. Engir aðrir aðilar eða fyrirtæki eiga beinan eða óbeinan hlut í G-Unit. Róbert Fannar er með eðlisfræðigráðu frá Háskóla Íslands og MSc in Management frá London Business School.
Hrafn Óttarsson
Bókhald
Hrafn Óttarsson
Bókhald
Hrafn er búsettur í Svíþjóð en hefur hugsað um bókhaldið fyrir G-Unit frá byrjun eða 2014.

Fréttir

Hér koma fréttir og hugleiðingar okkar, og við getum líka svarað spurningum frá ykkur ef þið sendið okkur spurningar.

Breytingar á húsnæði og viðhald

Eignaleigan vill vera til staðar fyrir eigendur sem leigja okkur eignirnar þeirra og því sjáum...
Continue reading

Byrjun leigusamnings – Hvað er gott að hafa í huga?

Þegar nýjir leigjendur koma í húsnæðið ykkar þá eru nokkrir hlutir sem vert er að hafa í...
Continue reading

Ný vefsíða og logo!

Ný vefsíða og logo Það er gaman að koma með nýja vefsíðu þar sem eigendur geta birt...
Continue reading

Umsagnir eigenda og leigjenda

We have been in contact with Robert regarding several properties that he helped us find, rent out and live happily in. He’s been a perfect mediator between us and the owners making sure that everybody’s needs were met and a satisfying compromise was established. We couldn’t hope for a better agent and friend. Thank you Robert, we expect to cooperate again in the future!
by Saule Trinkute
Tenant
Eignaleigan hjálpaði mér að finna góða leigendur, redduðu mér góðum málara og leigðu út íbúðina mína á mína á minna en tveimur vikum. Frábær þjónusta í alla staði.
by Bergur Þ. Gunnþórsson
Eigandi
Robert was great to deal with and very understanding of our situation moving over from Scotland. He helped us secure a stunning flat and was very communicative and helpful throughout the whole process - would fully recommend his services! 🙂
by Chis Ayliffe
Leigjandi

Bera saman eignir

Bera saman