Yfirlit og skýrslur

  • Mánaðarleg yfirlit eru send út þar sem tilgreind er leiguinnkoma, ásamt öllum útgjöldum sem Eignaleigan hefur lagt út fyrir hönd eiganda í sama mánuði.
    • Yfirlit og skýrslur eru sendar á tölvupósti.
  • Sex mánaða og ársskýrslur eru sendar til eiganda þar sem eftirfarandi er tilgreint og tekið saman úr mánaðarlegu yfirlitunum:
    • Heildar leigutekjur, niðurskipt eftir mánuðum.
    • Heildar þóknun Eignaleigunnar, niðurskipt eftir mánuðum.
    • Kostnaðargreining á eignum svo hægt sé að meta arðsemi hverrar eignar fyrir sig eftir viðhald & viðgerðir.