Hvernig get ég aukið virði eigna minna?

  • Við getum veitt ábendingar og hugmyndir um hvað gæti aukið virði eignarinnar ef eigendur hafa hug á því að selja eða endurfjármagna eignina til að kaupa aðra, eða til þess að fá hærri leigu. Eignaleigan ber sameiginlegan hag með eigendum að innkoman á öllum eignum í hennar rekstri sé með sem besta móti.