Hvað fæ ég sem viðskiptavinur hjá ykkur?

  • Ráðgjöf um hvaða rekstrarform hentar eigninni best.
    • Eignaleigan býr til rekstraráætlanir fyrir eigendur.
    • Aðstoð við fjármögnunarmöguleika.
  • Traust innheimta á leigutekjum ásamt öryggi um að lagalega rétt skref eru tekin er varðar innheimtu á öllum stigum.
  • Sólarhrings viðgerðar- og viðhaldsþjónusta.
  • Eftirlit með eignunum þínum, ásamt sérstöku sumarhúsaeftirliti sem fæst á hagstæðara verði en öðrum býðst.
  • Fullur aðgangur að tengslaneti Eignaleigunnar, þar sem þú nýtur sömu afsláttarkjara Eignaleigan hefur byggt upp með áralöngum fasteignarekstri, hvort sem það er innbú, rekstrarvörur eða lögmannsþjónusta.
  • Hagstæð lán til allt að 12 mánaða frá Eignaleigunni.