Viðhalds- og viðgerðarþjónusta

 • Við bjóðum upp á og sjáum um viðhalds- og viðgerðarþjónustu.
 • Við höfum marga faglærða iðnaðarmenn sem hægt er að treysta fyrir viðgerðum og viðhaldsverkefnum.
 • Við vinnum í samræmi við óskir eiganda og fáum verkin unnin á sem hagkvæmastan máta, með samvinnu innanhúss aðila og faglærðra iðnmeistara.
 • Garðvinna og önnur utandyra störf:
  • Snjómokstur og annað eignatengt viðhald.
  • Tiltekt í kringum eignir – ruslatínsla og almenn garðvinna.
 • Sólarhrings viðgerðarþjónustusími.
  • Erum til taks fyrir okkar viðskiptavini allan sólarhringinn ef þarf að sinna viðgerðum sem þola enga bið.
 • Stærri verkefni: viðhald og/eða endurnýjun eigna:
  • Við sinnum verkefnaumsjón og stýringu á stærri verkefnum fyrir hönd eigenda.
  • Við komum með tillögur að því hvernig hægt er að hámarka innkomu af eigninni.
  • Sjáum um útboð í verkið og söfnum tilboða frá verktökum. Ráðleggjum hvaða tilboð er ákjósanlegast.
   • Við metum hvert verkefni fyrir sig, en oft er ekki ákjósanlegast að stökkva strax á ódýrasta tilboðið.