Utanhússskoðanir

 • Utanhússskoðanir eru oftast framkvæmdar á 3 mánaða fresti, en það fer eftir eigninni og óskum eiganda um eftirlit. Hægt er að vera með aukið eftirlit um vetur ef t.d. miklar snjókomur geta valdið því að niðurföll stíflist og vatn geti þá lekið inn, eða ef þarf að óska eftir snjómokstri svo hægt sé að komast að eigninni ofl. þessháttar.
  • Í utanhússskoðunum eru skoðaðir hlutir eins og:
   • Þakrennur og niðurföll – Eru þau stífluð? (laufblöð, snjór ofl þh.)
   • Gluggar – Kominn tími á viðhald?
   • Þak – Hvernig er ástandið á þaki?
   • Garður – Þarf að slá grasið, klippa tré eða önnur garðverk
   • Ásamt fleiri atriðum sem eru skoðuð.