Kostar eitthvað að setja upp reikning fyrir eign hjá ykkur? ( 0 kr )

  • Uppsetning á reikning hjá Eignaleigunni kostar ekki neitt. Eignaleigan vinnur fyrir hönd eigandans og hagnast allir mest á því að góðir langtíma leigjendur finnast. Því kostar uppsetningin ekkert, né heldur vinnan á milli leigusamninga við að finna nýja leigjendur.