Hvernig eru leigjendur valdir?

  • Við skoðum öll gögn umsækjenda sem send eru vegna auglýsingar fyrir eignina.
  • Við gerum bakgrunnsskoðun til að staðfesta áreiðanleika tilvonandi leigjanda (Höfum samband við fyrri leigusala, getum óskað eftir áreiðanleikakönnun, hringjum í leigjandann o.fl.).
  • Við röðum leigjendum upp eftir viðmiðum Eignaleigunnar og sýnum eiganda þá sem okkur lýst best á.
    • Ef Eigendur hafa ekki kosið að gefa Eignaleigunni fulla umsjón með eigninni ræðum við fyrst við eigendur um hvaða leigjendur Eignaleigan myndi kjósa.
  • Við höfum samband við þá umsækjendur sem koma til greina og bjóðum að skoða eignina.
  • Eignaleigan hefur samband við þá umsækjendur sem urðu ekki fyrir valinu og lætur vita þegar eignin hefur verið leigð.