Hvernig er staðið að riftun og útburði?

  • Eignaleigan vinnur samhliða Thor Lögmönnum ehf. þegar þarf að senda inn öll rétt gögn til að standa að útburði leigjanda samkvæmt lögum.
  • Eigendur eru mjög vel upplýstir í aðdraganda riftana leigusamnings og framgangi útburðar, og vita af öllum skrefum sem tekin eru gagnvart leigjanda.
  • Eignaleigan hefur samráð við lögreglu ef þess þarf.