Hvað er gert við reikninga sem Eignaleigan greiðir fyrir mig?

  • Allir reikningar sem Eignaleigan greiðir fyrir hönd eiganda eru geymdir og sendir samdægurs eða daginn eftir til eiganda.
    • Eigandi getur fengið greiðsludreifingu á stærri reikninga.
    • Hægt er að fá reikninga hvers mánaðar dregna frá innheimtum leigutekjum hvers mánaðar.
    • Eignaleigan getur fengið reikninga skrifaða á kennitölu eiganda fyrir bókhaldið og mögulega endurgreiðslu virðisaukaskatts.