Ógreiddir reikningar og innheimtukostnaður

  • Almennir dráttarvextir gilda á öllum ógreiddum reikningum þegar Eignaleigan leggur út fyrir vörum eða þjónustu fyrir hönd eiganda og greiðslur tefjast umfram eindaga.
    • Eignaleigan getur dregið öll útgjöld sem voru greidd fyrir hönd eiganda af næstu mánaðarlegu leigugreiðslu, og sent eiganda alla reikninga.
  • Ef leigugreiðslum leigjanda seinkar, hefur Eignaleigan strax samband við leigjandann og gengur á eftir greiðslu. Eignaleigan sinnir innheimtu fyrir hönd eiganda.