Hvernig er eignin markaðssett?

 • Við undirbúum eignina í lok hvers leigutímabils, svo hún er klár fyrir næsta leigutímabil. Þar ber að nefna eftirfarandi hluti sem eiganda býðst:
  • Þrif og hreingerning
  • Garðhreinsun og snyrting
  • Myndataka fyrir auglýsingar
 • Við setjum eignina inn á vefsíðuna okkar og mögulega aðrar vefsíður ef óskað er eftir því. Annars er boðið upp á að:
  • Búa til auglýsingar um eignina
  • Prenta út auglýsingar og koma í dreifingu
 • Erum alltaf til taks ef það koma spurningar um eignina.
  • Ef það koma upp spurningar sem við höfum ekki vitneskju um, staðfestum við upplýsingarnar við eiganda og höfum aftur samband við fyrirspurnaraðila.
 • Við tökum við símtölum og fyrirspurnum um eignina, ásamt því að sýna eignirnar þeim umsækjendum sem koma til greina sem leigjendur.