Leyfir Eignaleigan leigjendum að framkvæma viðgerðir?

  • Nei. Eignaleigan gerir það ekki og mælir ekki með því að það sé gert.
    • Ástæðan er sú að eigandi getur orðið skaðabótaskyldur ef leigjandinn fellur t.d. úr stiga og slasast við að sinna viðhaldi sem eiganda ber að gera. Leigjandinn gæti fengið rafstuð eða jafnvel flætt eignina ef leigjandinn fer í að gera við pípulagnir – Hver ber þá ábyrgðina? (Eigandinn að öllum líkindum).