Borga ég ykkur eitthvað ef eignin er ekki í leigu?

  • Nei, þóknun Eignaleigunnar miðast eingöngu út frá staðfestum og virkum leigusamningum.
  • Ef eignin er ekki í útleigu fær Eignaleigan enga þóknun.