Hver er lagaleg hlið Eignaleigunnar?

  • Thor Lögmenn ehf. er reynslumikil og fagleg lögmannsstofa sem Eignaleigan vinnur mikið með og er þeim treyst til að leysa úr öllum ágreiningsmálum eða málaferlum ef þörf krefur, á sem farsælastan og hagkvæmasta máta.
  • Afsláttarkjör viðskiptavina Eignaleigunnar er 25% afsláttur á allri lögmannsþjónustu Thor Lögmanna ehf, hvort sem það snýr að fasteignamálum, skaðabótamálum, tryggingamálum, erfðamálum eða allri almennri lögmannsþjónustu.
  • Eignaleigan vinnur lögum samkvæmt og getur veitt eiganda greinargóða ráðgjöf er varðar leigu á eigninni og viðhaldi á henni.

Eignaleigan er ekki leigumiðlun. Eignaleigan er rekstrarfyrirtæki fyrir eigendur eigna sem geta ekki eða vilja ekki sjá um nánasta samband við leigjanda, eða sjá hag sinn í viðskiptasamböndum eða öðrum vildarkjörum Eignaleigunnar.