Viðhald og viðgerðir

  • Eignaleigan býður viðskiptavinum sínum að nýta viðskiptanet sitt og nálgast þannig löggilta iðnaðarmenn, eða aðra innanhúss-iðnaðarmenn sem vinna fyrir Eignaleiguna og sinna viðhaldi og viðgerðum á hagstæðu verði.
  • Innanhúss-iðnaðarmennirnir geta gengið í hin ýmsu smáatriði sem þarf að laga í kringum húsnæði, oftast einnig með skömmum fyrirvara.