Hvernig er séð um innheimtu leigu?

  • Eignaleigan sér um alla innheimtu af leigjanda, sendir greiðsluaðvaranir og sér til þess að leiguinnheimtan sé send í löginnheimtu ef til þess kemur.
  • Leiga er greidd til eiganda eigi síðar en seinasta virka dag hvers mánaðar fyrir þann mánuð sem er að líða.
  • Eignaleigan sér um að rifta leigusamningum ef til þess kemur, til að vernda hagsmuni sína og eigenda.