Hversu oft er leiguverð endurskoðað?

  • Endurskoðun leiguverðs fer eftir því hvort leigusamningur sé tímabundinn eða ótímabundinn. Leiguverð getur verið endurskoðað við lok leigusamnings ef hann er tímabundinn.
  • Leiguverð er alltaf vísitölutryggt, nema um annað sé samið, eins og er stundum gert í styttri leigusamningum.