Hversu lengi er Eignaleigan að svara fyrirspurnum umsækjenda?

Öllum fyrirspurnum um eignir er svarað innan sólarhrings á virkum dögum, eða á mánudegi ef fyrirspurn berst um helgi. Ef fyrirspurnin berst á skrifstofutíma er svartíminn nánast samstundis.