Hvernig varðveitir Eignaleigan leigjendur?

Við viljum ekki bara finna leigjendur, við viljum varðveita leigjendur. Með því að halda góðu sambandi við leigjandan, verða samskiptin auðveldari, umgengnin með sem besta móti, og greiðslurnar öruggari. Góð varðveisla leigjenda er gulls ígildi.

  • Við svörum spurningum og beiðnum leigjenda innan sólarhrings. Við ætlumst til þess að eigendur sem við vinnum með sinni öllum viðgerðum eins fljótt og auðið er til að tryggja að leigjandinn sé ánægður með þjónustuna.
  • Við höfum reglulega samband við leigjandann til að heyra hvort hann sé ánægður með eignina, biðjum hann um álit hans á eigninni og okkar vinnu. Við erum ekki í þessu til að hafa bara samband við hann þegar hann þarf að borga leigu eða við þurfum gera við eitthvað í eigninni.
  • Svo erum við með önnur atriði sem við gerum fyrir leigjendurna sem hjálpar okkur að varðveita góða leigjendur.