Hvernig er leigan innheimt?

  • Eignaleigan sendir greiðsluseðil í heima- / fyrirtækjabanka leigjanda sem greiðir inn á reikning Eignaleigunnar til vörslu.
    • Eignaleigan greiðir leigu til eiganda í síðasta lagi seinasta virka dag hvers mánaðar fyrir mánuðinn sem er að líða.