Hvernig er leigan ákvörðuð?

  • Leigan er ákvörðuð í samráði við eiganda og er tekið mið af sambærilegum eignum á sama svæði sem þjóna svipuðum tilgangi, en þeirri undirbúningsvinnu sinnir Eignaleigan svo eigandi þarf ekki að gera það.
  • Eignaleigan framkvæmir reglubundnar skoðanakannanir til að mæla væntingar leigjenda til leiguverðs sem og væntingar eigenda til leiguverðs og notar það til ákvörðunar leiguverðs ásamt öðrum mælikvörðum.