Hve oft sýnir Eignaleigan eignir?

  • Við reynum að koma því fyrir að sýna eignir til mögulegra leigjanda á sama deginum, 1x í viku, en að sjálfsögðu erum við mjög sveigjanleg með það til að gera okkar besta og leigja eignina sem fyrst út.
    • Viðmiðið “1x í viku” er hugsað til að lágmarka ónæðið fyrir leigjandann sem er mögulega ennþá að búsettur í eignina verður fyrir.