Hvar auglýsir Eignaleigan?

Eignaleigan auglýsir á eigin vefsíðu, og notar aðrar fríar auglýsingasíður líka. Við vinnum með eiganda til að koma auglýsingunni til sem réttasta og besta markhóps, og veitum ráðgjöf hvar væri gott að auglýsa eignina í tilvikum sem við sjáum að okkar eigin vefsíða er ekki besti kostur.