Hvaða verktökum vinnur Eignaleigan með?

  • Eignaleigan er með bein samskipti við meistaralærða pípara, smiði, rafvirkja, málara og múrara.
    • Allir verktakar okkar eru meistaralærðir og hafa sannað gildi sitt með góðum vinnureglum, sanngjörnum taxta og réttri tímaskráningu.
    • Tímaáætlanir þeirra fyrir verkin hafa ávallt staðist þegar Eignaleigan hefur unnið með þeim sem er lykilatriði í vali Eignaleigunnar á samstarfsaðilum.
  • Verktakar gefa út reikninga í samræmi við verkin sem þeir taka sér fyrir, en Eignaleigan getur lagt út fyrir reikningum eiganda kjósi hann það en þá fær eigandi ávallt afrit af reikning verktakans til staðfestingar á heildarupphæð frá verktaka.
    • Eignaleigan getur lánað eiganda ef kemur til kostnaðarsamra viðgerða.