Hvað gerir Eignaleigan til að undirbúa eign fyrir sýningu?

  • Við höfum samband við leigjandann sem er að fara úr eigninni, ef viðkomandi er ennþá með afnot af eigninni.
    • Við förum á leit við viðkomandi leigjanda að hafa snyrtilegt svo hægt sé að sýna eignina með góðri samvisku.
  • Ef enginn er í eigninni skoðum við hana fyrir sýningu til að staðfesta að ástandið á henni sé í lagi til sýningar. Við þrífum eignina ef hún er í umsjón hjá okkur áður en við leigusamningurinn rennur út, annars er þrifgjald ef óskað er eftir því að við tökum við eign, þrífum hana og sjáum svo um leiguna á henni. Ef eigandi gerir 12 mánaða samning (Miðast við 12 útleigða mánuði) við Eignaleiguna varðandi þessa ákveðnu eign þarf ekki að greiða fyrir þrifin.