Get ég haft eignina mína í langtíma- og ferðamannaleigu?

Já! Við bjóðum upp á tvíþætt leigufyrirkomulag á eignum. Þá nýtiru þér mikla eftirspurn í nokkra mánuði á ári, með hærri innkomu, en haft eignina þína í langtímaleigu hinn hluta ársins:

  • Þegar hæsta verðið fæst í ferðamannaleigu rekum við eignina fyrir þig í ferðamannaleigu
  • Þegar eftirspurnin frá ferðamönnum minnkar og lægsta verðið fæst fyrir eignina í ferðamannaleigu rekum við eignina í langtímaleigu.
    • Eða þegar heimagistingarleyfið er fullnýtt sjáum við um að breyta rekstrarforminu yfir í langtímaleigu.