Gefur Eignaleigan yfirlýsingar og reikninga fyrir verkum?

  • Já að sjálfsögðu. Allt sem Eignaleigan gerir fyrir hönd eiganda er niðurbrotið á reikning svo það sjást allir liðir sem rukkað er fyrir.
    • Ef Eignaleigan greiðir reikning fyrir hönd eiganda fær eigandi afrit af upprunalega reikningnum.