Hvað með fjármálin í kringum eignirnar mínar?

  • Eignaleigan sinnir allri innheimtu fyrir langtíma-, skammtíma-, og ferðamannaleigur.
  • Eigendur fá ítarlegar fjármála- og greiningarskýrslur, mánaðar- og ársskýrslur.
  • Við höldum utan um allt bókhald ef Eignaleigan sinnir innkaupum fyrir hönd eigenda.
  • Eigendum stendur til boða lán frá Eignaleigunni við kaup á innbúi, vörum eða kostnaðarsömum viðgerðum.
  • Eignaleigan getur bent á trausta endurskoðendur og bókara til að sjá um allt bókhald fyrir eigandann.