Er Eignaleigan með eigin viðhalds- og viðgerðarmenn?

  • Já, Eignaleigan sinnir öllum smærri viðgerðum og útköllum sjálf til að lágmarka kostnað eiganda. Við metum þó alltaf hvert tilvik fyrir sig og fáum iðnmeistara í ákveðin verk og nýtum þá leið oft ef við sjáum að hagsmunum eiganda sé sem best varið á þann veg.
  • Teymið okkar er til taks fyrir okkar viðskiptavini allan sólarhringinn, allt árið.