Er eign áfram auglýst áður en leigusamningur er undirritaður?

  • Já, Eignaleigan tekur ekki eignir úr auglýsingu fyrr en það er búið að staðfesta leigusamning á þá eign skriflega og tryggja fjárhagslega (greiða tryggingafé og annað sem við á).
  • Eignaleigan tekur ekki eignir frá fyrir mögulega leigjendur, heldur er staðan metin út frá þeim gögnum sem liggja fyrir hverju sinni fram að undirritun leigusamnings.
    • Á sama tíma áskilur Eignaleigan sér rétt til að taka hæsta boði fram að undirritun leigusamnings og fjárhagslegum tryggingum, svo lengi sem hæsta boð komi frá aðila sem uppfyllir kröfur Eignaleigunnar.