Hvað kostar endurnýjun leigjanda? ( 0 kr )

Eignaleigan sér um að auglýsa eftir nýjum leigjanda við lok leigusamnings að kostnaðarlausu ef eigandi segir ekki upp þjónustusamningnum. Samningur eiganda við Eignaleiguna endurnýjast sjálfkrafa.

Áður en nýr leigjandi er fundinn, eða auglýsing er birt af hálfu Eignaleigunnar, ræðum við þó við eigandann um mögulegt verð á næsta leigusamning ásamt því að heyra um framtíðarhorfur eiganda til eignarinnar.