Hvaða skyldum er ætlast til af leigjanda?

  • Það er mismunandi eftir eignum, en hér eru dæmi um spurningar sem eigandi þarf að gera upp við sig hvort verði tilgreint í leigusamningnum við leigjandann:
    • Er ætlast til að leigjandi sjái um að slá grasið ef garður er við eignina?
    • Skiptingar á perum og álíka minniháttar verk er ætlast til að leigjandi geri.
    • Má leigjandi hengja upp myndir? Ef svo, þarf hann að spastla og bletta í eða mála við lok leigutíma?
    • Fleiri svona spurningar þarf eigandinn að gera upp við sig hvort verði tilgreint í leigusamning.