Hvað kostar að auglýsa hjá ykkur? ( 0 kr )

  • Við stofnum ekki til óþarfa auglýsingakostnaðar. Eignaleigan er með eigin vefsíðu og auglýsir í gegnum hana, ásamt öðrum vefsíðum.
  • Ef við auglýsum annars staðar, þá er það gert í samráði við eiganda sem bæri kostnað af þeim auglýsingum. 
    • Það gæti komið til þegar við metum markhóp eignarinnar á þann veg að best sé að nálgast hann beint með öðrum leiðum en í gegnum internetið og okkar venjulegu leiðir.