Getið þið aðstoðað með skattamál og framtal?

  • Eignaleigan er með víðtækt net af fagaðilum og endurskoðendur og bókarar eru þar engin undantekning.
    • Eignaleigan býður sínum viðskiptavinum hagkvæma þjónustu bókara og endurskoðenda.
    • Einnig er hægt að óska eftir að Eignaleigan safni tilboðum í bókhald og endurskoðun fyrir hönd eiganda á sama máta og gert er með útboð í verkefni til iðnaðarmanna.