Þjónusta

 

Eignaleigan rekur fasteignir fyrir einstaklinga og fjölskyldur, dánarbú, fjárfesta og fyrirtæki. Á sama tíma og við sinnum öllum rekstri í kringum eignirnar þínar færðu fullan aðgang að tengslaneti okkar og viðskiptakjörum sem við höfum byggt upp í gegnum áralangan rekstur fasteigna.

Fáðu ráðgjöf hjá okkur um hvaða rekstrarform hentar þinni eign.

Þjónusta okkar samanstendur af:

 

Hafðu samband, þetta er hagkvæmur kostur!