Viðskiptaþróun

Breytingar á húsnæði og viðhald

Eignaleigan vill vera til staðar fyrir eigendur sem leigja okkur eignirnar þeirra og því sjáum við í flestum tilfellum um allar viðgerðir og viðhald fyrir þeirra hönd. Aðgangur að öruggum og góðum iðnaðarmönnum getur stundum reynst erfiður og stundum er bara þægilegt að tala við sama aðilann hvort sem um raflagnir, pípulagnir eða smíðavinnu er að ræða. Sumir eigendur...

Bera saman eignir

Bera saman