Fimm frábærar stúdíóíbúðir til leigu yfir sumartímann.
Íbúðirnar voru byggðar árið 2018 og eru einungis í leigu frá maí – Október.
Næg bílastæði eru fyrir framan, en lyklabox er við inngang hverrar íbúðar fyrir gestina til að komast inn í íbúðirnar. Hótel Rjúkandi er einungis 2 km frá en þar er veitingastaður.
Nóttin kostar frá 20.000 kr og engin lágmarksdvöl