Þetta einbýlishús við Hafravatnsveg í grennd við Hafravatn er algjör hönnunarparadís með stórbrotið útsýni og kyrrð.
Húsið er um 170 fermetrar með þremur svefnherbergjum ásamt heitum potti og mjög góðum palli í kringum húsið. Myndirnar segja meira en þúsund orð.
Húsið er í einungis 5-10 mín akstursfjarlægð frá Rauðavatni og 15 mín akstursfjarlægð frá Ártúnsbrekku í Reykjavík.
Svefnplássið í húsinu er fyrir 6 gesti að hámarki og skiptist svona á milli herbergja:
Nóttin kostar frá 25.000 krónum