Mjög vönduð 180 fm íbúð með þrjú svefnherbergi í sex íbúða fjölbýli með hágæða íbúðir þar sem ekkert var til sparað hvað varðar innréttingar eða lýsingu. Fjölbýlið er innst inn í götunni Austurkór. Íbúðin er með tvær rúmgóðar svalir og er á miðhæð hússins.
Sameiginlegur heitur pottur er á lóðinni með ótrúlegt útsýni yfir Kópavog og nágrenni. Sér sturtur eru inni í hlíðinni við heita pottinn.
Útsýnið er mjög fallegt til vesturs og norðvesturs með óskert útsýni yfir Kópavog og Reykjavík.