Frábært hús á tveimur hæðum fyrir útivistarfólk sem er staðsett í Vogum skáhallt á móts við Akureyrarbæ með útsýni yfir í Hlíðarfjall.
Húsið er fullbúið með öllu sem þarf, en þar er meðal annars heitur pottur, svefnpláss fyrir 6 manns, þvottavél og þurrkari og flatskjár með Netflix. Grill er einnig á staðnum.
Nóttin leigist frá 25.000 krónum en það er mismunandi eftir tíma árs.
Lágmarksdvöl er 3 nætur
Einnig er hægt að leigja það í mánuð í senn.