Ný vefsíða og logo!

  • by Róbert
  • 4 ár síðan
  • Annað
  • 1

Ný vefsíða og logo

Það er gaman að koma með nýja vefsíðu þar sem eigendur geta birt eignirnar sínar án endurgjalds, hvort sem það eru langtímaleigur eða skammtímaleigur.

Á nýja vefnum getið þið auglýst íbúðirnar ykkar, bústaðina, orlofshúsin erlendis, bílskúrinn, eða auka herbergið sem þið viljið leigja út. Fólk getur haft samband við ykkur beint í gegnum síðuna okkar, eða þið getið óskað eftir því við okkur að svara fyrir ykkar hönd og finna leigjendur, allt eftir því hvað hentar hverju sinni.

 

Nýtt logo lítur líka dagsins ljós og stefnt er á að auka þjónustuna á næstu vikum, en það koma frekari fréttir um það síðar.

Nýja logoið er hér að neðan en vonandi finnst ykkur það jafn flott og okkur 🙂

Bera saman eignir

Bera saman