Guðlaug Aradóttir, framkvæmdastjóri

Eftir ráðgjöf og þjónustu hjá Eignaleigunni var ég strax örugg um að rétt skref væru teknin frá byrjun. Engin óvissa, ekkert vesen, og sanngjörn álagning fyrir þjónustuna. Ég mæli hiklaust með rekstrarþjónustu Eignaleigunnar.