Breytingar á húsnæði og viðhald

Eignaleigan vill vera til staðar fyrir eigendur sem leigja okkur eignirnar þeirra og því sjáum við í flestum tilfellum um allar viðgerðir og viðhald fyrir þeirra hönd. Aðgangur að öruggum og góðum iðnaðarmönnum getur stundum reynst erfiður og stundum er bara þægilegt að tala við sama aðilann hvort sem um raflagnir, pípulagnir eða smíðavinnu er að ræða. Sumir eigendur...

Byrjun leigusamnings – Hvað er gott að hafa í huga?

Þegar nýjir leigjendur koma í húsnæðið ykkar þá eru nokkrir hlutir sem vert er að hafa í huga þegar eignin er afhent, en hér förum við yfir nokkur atriði sem gott er að hafa í huga. Myndir Eignaleigan tekur alltaf myndir af eignunum við byrjun og lok leigusamnings sem hægt er að styðjast við til að sýna fram á ástand eignarinnar við afhendingu til leigjanda og...

Ný vefsíða og logo!

Ný vefsíða og logo Það er gaman að koma með nýja vefsíðu þar sem eigendur geta birt eignirnar sínar án endurgjalds, hvort sem það eru langtímaleigur eða skammtímaleigur. Á nýja vefnum getið þið auglýst íbúðirnar ykkar, bústaðina, orlofshúsin erlendis, bílskúrinn, eða auka herbergið sem þið viljið leigja út. Fólk getur haft samband við ykkur beint í gegnum...

Bera saman eignir

Bera saman