Eignaleigan sér um útleigu og rekstur á öllum gerðum af eignum.
Hægt er að velja um tvenns konar rekstrarform hjá Eignaleigunni:
Allir viðskiptavinir Eignaleigunnar fá:
Þegar kemur að sölu, þá getur þú sem eigandi selt eignina með fullri vissu um að það fylgir eigninni þinni fullkomið yfirlit yfir hvað hefur verið gert við eignina á meðan þú ert með hana í rekstri hjá okkur. Ásamt því að þú getur látið allar kvittanir verktaka sem unnið hafa við eignina fylgja til nýs eiganda.
Tungumál: Íslenska, English