Afsláttarkjör

Viðskiptavinum okkar býðst að nýta sér þá afslætti sem Eignaleigan hefur hjá mismunandi fyrirtækjum í ljósi veltu og umfangs sem þeim myndi að öðrum kosti ekki bjóðast.

Hvort sem þið leitið eftir innbúi eða íhlutum, verkfærum eða öðru sem tengist fasteignum, ræðið við okkur áður en farið er í verslunarleiðangurinn því afsláttarkjör okkar gætu sparað ykkur töluvert.