24/7 viðgerðarþjónusta

 

Eignaleigan er til staðar svo þú þurfir ekki að vera tilbúin(n) allan sólarhringinn.

Eignaleigan sinnir viðhaldinu eða aðstoðar þig við að finna iðnaðarmenn sem geta gengið í hvaða verkefni sem er, stórt eða smátt.

Innanhússteymið okkar getur gengið í flest verk ef þarf handlaginn aðila strax, en á sama tíma höfum við góð tengsl við faglærða iðnaðarmenn sem sinna öllum stærri verkum eða ef okkar teymi er bundið í öðrum verkefnum.

Hvað sem gerist, sjáum við um að manna verkið fyrir þig.